Innifalið

í árgjaldinu

 • Leiktækjasett að andvirði 100.000 kr.
 • 5 leikjabækur og 1 verkefnastjórabók til afnota á meðan skólinn er í verkefninu.
 • Verkefnastjórafundur í upphafi þar sem verkefnastjóri er settur inn í starfið.
 • Starfsmannafundur í upphafi þar sem allt starfsfólk er sett inn í starfið.
 • Leikjanámskeið (3 klst. í hvert sinn) fyrir Vinaliða tvisvar sinnum hvert skólaár.
 • Svæðisfundur með verkefnastjóra tvisvar sinnum hvert skólaár.
 • Aðgangur að öllum skjölum á google drive.
 • Aðgangur að verkefnastjórasíðu á facebook.
 • Leikjanámskeið fyrir allt starfsfólk (1 – 2 klst. ) einu sinni á þriggja ára samningstíma.
 • Aðgangur að verkefnastjórum VL á Íslandi í gegnum póst og síma eftir þörfum.
 • Vinaliðakort fyri alla Vinaliða.
 • Allur ferða- og uppihaldskostnaður við ferðalög VL-teymis.

Ef þrír skólar taka sig saman

og koma í sameiningu inn þá er árgjaldið 325.000 kr.

 • Leiktækjasett að andvirði 100.000 kr.
 • 5 leikjabækur og 1 verkefnastjórabók til afnota á meðan skólinn er í verkefninu.
 • Verkefnastjórafundur í upphafi þar sem verkefnastjóri er settur inn í starfið.
 • Starfsmannafundur í upphafi þar sem allt starfsfólk er sett inn í starfið.
 • Leikjanámskeið (3 klst. í hvert sinn) fyrir Vinaliða tvisvar sinnum hvert skólaár.
 • Svæðisfundur með verkefnastjóra tvisvar sinnum hvert skólaár.
 • Aðgangur að öllum skjölum á google drive.
 • Aðgangur að verkefnastjórasíðu á facebook.
 • Leikjanámskeið fyrir allt starfsfólk (1 – 2 klst. ) einu sinni á þriggja ára samningstíma.
 • Aðgangur að verkefnastjórum VL á Íslandi í gegnum póst og síma eins og þarf.
 • Vinaliðakort fyri alla Vinaliða.
 • Allur ferða- og uppihaldskostnaður við ferðalög VL-teymis.

Endurnýjun


Skólar sem vilja endurnýja samning sinn að þremur árum liðnum geta valið um tvær leiðir:

Leið A

350.000 kr. á ári

 • Leiktækjasett að andvirði 100.000 kr.
 • 5 leikjabækur og 1 verkefnastjórabók til afnota á meðan skólinn er í verkefninu.
 • Verkefnastjórafundur í upphafi þar sem verkefnastjóri er settur inn í starfið.
 • Starfsmannafundur í upphafi þar sem allt starfsfólk er sett inn í starfið.
 • Leikjanámskeið (3 klst. í hvert sinn) fyrir Vinaliða tvisvar sinnum hvert skólaár.
 • Svæðisfundur með verkefnastjóra tvisvar sinnum hvert skólaár.
 • Aðgangur að öllum skjölum á google drive.
 • Aðgangur að verkefnastjórasíðu á facebook.
 • Leikjanámskeið fyrir allt starfsfólk (1 – 2 klst. ) einu sinni á þriggja ára samningstíma.
 • Aðgangur að verkefnastjórum VL á Íslandi í gegnum póst og síma eftir þörfum á vinnutíma.
 • Vinaliðakort fyrir alla Vinaliða.
 • Allur ferða- og uppihaldskostnaður við ferðalög VL-teymis.

Leið B

290.000 á ári.

 • Leiktækjasett að andvirði 100.000 kr.
 • 5 leikjabækur og 1 verkefnastjórabók til afnota á meðan skólinn er í verkefninu.
 • Leikjanámskeið (3 klst. í hvert sinn) fyrir Vinaliða tvisvar sinnum hvert skólaár.
 • Svæðisfundur með verkefnastjóra einu sinni hvert skólaár.
 • Aðgangur að öllum skjölum á google drive.
 • Aðgangur að verkefnastjórasíðu á facebook.
 • Aðgangur að verkefnastjórum VL á Íslandi í gegnum póst og síma eftir þörfum.
 • Allur ferða- og uppihaldskostnaður við ferðalög VL-teymis. Skóli sem fer leið B þarf sjálfur að standa straum af kostnaði varðandi Vinaliðakort og fær einn svæðisfund á ári í stað tveggja. Þá verður ekki fundur fyrir allt starfsfólk né upphafsfundur með verkefnastjóra. Ekki verður boðið upp á leikjanámskeið fyrir starfsfólk.